Leggburstavél

Leggburstavélar VHE eru sérhannaðar eftir þörfum viðskipta vina okkar. Í sumum tilfellum getur skautið snúði á tvo vegu í kerinu og þá þarf að bursta tvær hliðar leggsins. Algengt er að hreinsa þurfi innsetningarstrik af leggnum, annaðhvort krítar- eða blekmerkingar. Einnig þarf að velja réttu burstana með tilliti til efnisgerðar gaffalleggjanna.