Hengibrautir

VHE framleiðir ekki hengibrautir en við höfum langa reynslu í uppsetning hengibrauta, viðhaldi og þjónustu. VHE hefur einnig hannað ýmis konar burðarvirki fyrir hengibrautir, breytingar og sér-viðbætur þar sem staðlaður búnaður uppfyllir ekki þarfir viðskiptavinarins.