MTS-Stöðvar

Forhreinsistöðvar VHE eru hannaðar til að hreinsa sódium (aðallega natríum og kalsíum) úr fljótandi málmi. Málmurinn er hreinsaður í áltökudeiglunum áður en honum er hellt í biðofna. VHE forhreinsistöðvarnar hafa vakið athygli víða um heim þar sem hreinsitíminn er stuttur, ALF3 notkun lítil og viðhaldskostnaður í lágmarki. VHE hefur sett upp alls sex stöðvar hjá viðskiptavinum á Íslandi og í Noregi.