Tindaréttivél

Helstu kostir tindaréttivélar VHE:

  • Áreiðanleg í rekstri
  • Lár viðhaldskostnaður
  • Stigvaxandi rétting tinda, sem leiðir af sér:
    • Minni hættu á álagi við suðu milli tinda og oks
    • Samhæfing og samræming gaffalflota álvers
    • Öruggari og betri samsetning forskauta og gaffla
  • Kaldrétting tinda allt að Ø180mm í þvermál