Bak- og forskautamælar

Bakskautamælir VHE er sérhæfður hand-mælir.
Rafstraums gildi kemur fram á samþættum baklýsingaskjá og U-laga skynjarahausinn þarf ekki að fara að fullu utan um bakskauta leiðarann. Þetta gerir það bæði auðveldara og fljótlegra að taka margar mælingar í hvert skipti sem mælt er. Hver bakskautamælir er sérsniðinn að þörfum og kröfum hvers viðskiptavinar
Forskautamælir VHE er hannaður til að mæla straum í gaffal-legg forskauts  með því að spennumun á milli tveggja punkta á gafflinum.

 

Helstu kostir bakskauta og forskautamæla VHE:

  • Áreiðanlegir í rekstri
  • Léttir og auðveldir í notkun