Jarðleiðnivaki

Jarðleiðnivakinn er viðnámsmælir, og mælir viðnám milli hluta með mismunandi spennumöguleika.
Mælirinn var hannaður fyrir álver og er sítengdur við kerlínur og mælir viðnám þeirra til jarðar.

Helstu kostir jarðleiðnivaka VHE:

  • Áreiðanlegur í rekstri
  • Sítengdur við kerlínu og gefur frá sér viðvörun í stjórnkerfi kerskála ef breyting á viðnámi fer út fyrir vikmörk.